Greinar, markaðsmolar og pistlar um málefni internetsins | Page 6

SWOT greining á rekstri fyrirtækja

SWOT greining

SVÓT greining. Naflaskoðun Orðið naflaskoðun er ákaflega gott íslenskt orð og lýsir vel verkefninu sem hér er kynnt í þessu bloggi. Á ákveðnu þroskaskeiði barns veltir það fyrir sér hvað þetta fyrirbæri á miðri bumbunni eiginlega sé. Það er hollt öllum börnum að skoða á sér naflann. Þó svo að fyrirtæki hafi ekki eiginlegan nafla er samt sem áður hollt fyrir stjórnendur að skoða stöðu fyrirtækisins út frá ýmsum þáttum.

Lesa meira ...