Greinar, markaðsmolar og pistlar um málefni internetsins | Page 5

Inntaksmarkaðssókn

Inntaksmarkaðssókn

Content marketing eða inntaksmarkaðssókn er smám saman að umbreyta því hvernig fyrirtæki sækja á markaðinn og hvernig þau nálgast væntanlega viðskiptavini. Segja má að aukin notkun á snjallsímum og spjaldtölvum sé að breyta þessu umhverfi og markaðssóknin fylgir þeirri þróun. Við rákumst á þessa grein eftir Leslie Jenkins. Hér veltir hún fyrir sér hvað markaðsstjórar fyrirtækja ættu að einbeita sér að þegar kemur að inntaksmarkaðssókn. Okkur þykir greinin áhugaverð. Smelltu hér til þess að lesa greinina

Lesa meira ...

Google Trends, ókeypis græja

google-trends

Einföld en nytsamleg græja sem kostar ekki neitt. Við erum alltaf með hugann við það að deila fróðleik til fróðleikþyrstra netverja. Nú langar okkur að kynna dálítið skemmtilegt tæki sem Google býður upp á  http://www.google.com/trends/ Þetta er sérlega skemmtilegt tæki þó svo að það nýtist ekki sem skildi á okkar litla Íslandi.

Lesa meira ...

Stefnumótun fyrirtækja upp á eigin spýtur

strategy

Hér birtum við úrdrátt úr bókinni Markvís upp á eigin spýtur. Kerfið Markvís upp á eigin spýtur byggir á yfir 30 verkefnum ásamt leiðbeinandi og fræðandi texta í 10 köflum sem miða að því að hjálpa stjórnendum og frumkvöðlum að gera heilstæða markaðsáætlun fyrir fyrirtækið eða viðskiptahugmyndina.

Lesa meira ...