Hvernig ferðast augun eftir skjánum? | Greinar, markaðsmolar og pistlar um málefni internetsins

Hvernig ferðast augun eftir skjánum?

google-trends

Hvernig ferðast augað eftir skjánum þegar við skoðum vefsíður? Miklar rannsóknir hafa verið lagðar í það að kanna þetta með tilliti til auglýsinga á vefsíðum. Þetta er einkar áhugavert fyrir þá sem eru að hanna og smíða vefsíður. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar í mörg ár af auglýsingageiranum í tengslum við auglýsingar í tímaritum og blöðum. Hér má sjá vídeó sem google gerði af þessu ferðalagi yfir vefsíðu um það hvernig eigi að binda bindishnút. Það sem kemur á óvart er að augað virðist ferðast upp og niður skjáinn á mjög tilviljunarkenndan hátt.
Hvernig ferðast augað eftir skjánum?