Árlega velur vefritið EMM (www.expertmarketermagazine.com/) bestu markaðsbók ársins. Alþjóðleg nefnd markaðssérfræðinga á vegum veftímaritsins velur bækurnar sem síðan raðast í fyrsta til fimmta sæti eftir fjölda atkvæða. Hér á síðunni er lítil bókaverslun sem beinteingd er við Amazon. Þú getur skoðað úrdrátt úr fimm bestu bókunum sem gefnar voru út árið 2012 að mati sérfræðingana. Ef þér líst á þær geturðu keypt þær af síðunni. Einnig má finna helstu markaðsbækur fyrir ferðaþjónustu og fleira tengt markaðssókn.