Ýmsar gagnlegar græjur og flottar vefsíður | Greinar, markaðsmolar og pistlar um málefni internetsins

Ýmsar gagnlegar græjur og flottar vefsíður

gagnlegir
tenglar

Internetið er suðupottur þar sem á hverri sekúndu fæðast nýjar hugmyndir. Erfitt getur reynst að finna það sem maður leitar eftir jafnvel þó leitarvélar eins og google og bing hafi aldrei verið betri og nákvæmari en einmitt núna. Við höfum lengi gert það að reglu að geyma tengla á vefsíður sem við rekumst á til síðari nota. Í viðleitni okkar til þess að bjóða bestu þjónustu sem völ er á varðandi vefsíðugerð og markaðssetningu á netinu þá höfum við óhjákvæmilega þurft að líta í kringum okkur og leita að lausnum. Hér höfum við sett upp á snyrtilegan hátt nokkra áhugaverða tengla sem gætu hjálpað þér og þinni starfsemi. Skráning og notkun er á þína ábyrgð.


# Vefsíða Lýsing
99design.com Ef þú þarft að hanna logo, umbúðir fáðu tilboð á heimsvísu.
cometdocs.com Síða sem breytir skjölunum þínum úr einu formi í annað.
seologs.com
Samanburður lykilorða fyrir tvær vefsíður samtímis
printfriendly.com Þessi græja gerir vefsíður prentvænar
diygenius.com Hér má finna ýmis framandleg verkefni sem google sér um
ebiznet2u.com Þarftu logo? Hannaðu það hér upp á eigin spýtur.
google.com/trends Hvað er það nýjasta sem er að gerast í vefheimum?
templatemonster.com Viltu læra að búa til flotta HTML+CSS vefsíðu?
nerdsmagazine.com 25 leiðir til þess að streyma sjónvarpsefni yfir netið
web2.0calc.com Hér finnurðu flottar reiknivélar
awesomescreenshot.com Taktu myndir af skjánum þínum og bættu við texta.
webdesignerdepot.com Hér er kennslusíða sem kennir þér að setja myndir í bakgrunninn
passwordmeter.com Hversu öruggt er aðgangsorðið þitt. Finndu það út hér.
befunky.com/create Lagaðu myndirnar þínar á netinu með þessari græju.
opendrive.com Þetta er einfaldlega uppáhalds skýið okkar.
text-image.com Breyttu myndinni þinni í texta. Flott græja!
asana.com Þetta er verkefnastjórnunartæki á netinu.
smartpassiveincome.com 21 app sem getur reynst vel fyrir allskonar.....
picresize.com Stækkaðu eða minnkaðu myndirnar þínar á netinu.
randpass.floor500.net Tæki sem býr til öruggt aðgangsorð fyrir þig.
sitepal.com/ Hér settum við bara smá grín......textalesari með mynd
word2cleanhtml.com Umbreyttu texta í HTML kóða með þessu verkfæri
page2images.com Hvernig lítur vefsíðan út í snjallsíma?
pdfmyurl.com Breyttu vefsíðunni í PDF skrá
trello.com Skipulegðu verkefni með Trelló
fillanypdf.com Tæki til þess að fylla inn í form á PDF skjölum.
lifehack.org 20 leiðir til að nýta G-mail betur
webconfs.com Findu tenglahlöður fyrir vefsíðuna þína.
joomla.org Ókeypis vefumsjónakerfi og einfaldlega það besta
convertii.com Breyttu PDF skjölunum þínum í Word skjal.
google.com Tölfræðilegar upplýsingar um veröldina í boði google
timepanther.com Skráðu og haltu utanum tímana þína fyrir hvert verkefni
stumbleupon.com Rambaðu á einhverjar skemmtilegar og gagnlegar vefsíður.
notecardsandstring.com Korktafla og gulir minnismiðar á skjánum
hidetext.net Búðu til litla skjámynd af netfanginu til öryggis
csscreator.com Hjálpartæki til að gera CSS kóða
wordpress.org Ókeypis bloggumsjónakerfi. Sennilega það vinsælasta.