Nokkur tól og tæki fyrir markaðssetningu á netinu

Nokkur tól og tæki fyrir markaðssetningu á netinu


Tweet: Markvís býður vefsíður gegn vægu gjaldi. Hýsing og markaðssetning á netinu.

Við ákváðum að deila þessu ágæta app safni með þér. Hér eru nokkur af þeim veföppum og forritum sem við notum mest. Sum eru ókeypis önnur fást gegn vægu gjaldi.

Ef þú ert með tillögu að appi hafðu þá samband við okkur hér.


99 design hönnunarhús
www.99design.com

Frá $189

Láttu hanna logo, bréfsefni, auglýsingu eða hvað annað sem þér dettur í hug hjá þessu flotta samfélagi hönnuða.

markpóstur frá campaignmonitor
www.campaignmonitor.com//

Frá $9 á mán. eða $5 hver herferð

Mjög öflugt og flott markpósta-fyrirtæki sem hjálpar þér við að skipuleggja og senda áhrifaríka markpósta.

Camtasia studio video
http://www.techsmith.com/

Frítt að prófa. Frá $299 eftir það

Taktu videomynd af því sem gerist á tölvuskjánum. Búðu til kennsluvideo sem þú getur deilt á You Tube.

ecwid verslun á facebook
http://www.ecwid.com

Frítt fyrir 10 vörur svo frá $15 á mán.

Settu upp verslun á vefsíðunni þinni, blogginu eða á facebook. Ecwid vefverslun er til fyrir ótal tungumál.

e-junkie vefbverslun
http://www.e-junkie.com/

Frá $5 á mán.

Seldu hvað sem er á vefsíðunni þinni með e-junkie sölukerfi. Slepptu því að setja upp dýrt vefsölukerfi eða vefverslun.

e-junkie sölukerfi
https://www.eventbrite.com/

Frítt að búa til, gjaldskrá miðað við notkun

Haltu utanum viðburði sem þú skipuleggur. Skráningakerfi fyrir árshátíðir, fundi, ráðstefnur og nánast hvaða viðburð.

Mailchimp markaðssókn á netinu
http://mailchimp.com/

Frítt upp að marki. Frá $10 á mán. eftir það

Eitt vinsælasta og jafnframt öflugasta markpóstakerfið á netinu. Ágætis greiningakerfi segir hverjir opna póstinn og hvenær.

gerðu skoðanakannanir á netinu
https://www.surveymonkey.com//

Frítt upp að marki. Frá $19 á mán. eftir það

Gerðu skoðanakannanir á netinu. Sendu spurningar á viðskiptavini og fáðu verðmætar upplýsingar sem þú nýtir í markaðs starfinu.

Snagit tekur skyndimyndir af skjánum
http://www.techsmith.com

Frítt í 15 daga. Frá $49,90 eftir það

Eitt skemmtilegasta nappforrit sem við höfum prófað. Nappaðu hluta af skjámyndinni og skrifaðu inná hana eða settu bara flottan skugga.

láttu þá tísta það
http://www.clicktotweet.com/

Frítt upp að marki. $4,99 á mán. eftir það

Láttu aðra tísta fyrir þig. Útbúðu skilaboð, fáðu kóða sem beinir skilaboðunum á Twitter og settu hann á vefsíðuna þína. Tíst.

Woobox býr til leiki á samfélagsmiðlum
http://www.woobox.com/

Frítt að marki. Frá $1 á mán eftir það

Útbúðu þinn eigin leik, könnun, getraun eða eitthvað annað skemmtilegt sem þér dettur í hug og settu það á facebook síðuna þína.

shortstack markaðsátak á netinu
http://www.shortstack.com

Frítt upp að marki. Frá %25 eftir það

Láttu Shortstack hjálpa þér við markaðsátakið eða söluherferðna. Notaðu tölvupóst, samfélagsmiðla eða vefsíðuna þína.