Leitarvélagreining sem gefur þér forskot á keppinautana og kemur þér ofar í leitarniðurstöðum

Leitarvélagreining sem gefur þér forskot á keppinautana og kemur þér ofar í leitarniðurstöðum.


vefsidugreining markvis

Leitarvélabestun

Hefurðu velt því fyrir þér afhverju vefsíðan þín kemur ekki ofar í leitarvélaniðurstöðum? Viltu hámarka þína síðu?

Vefgreining eða leitarvélagreining veitir þér upplýsingar sem auðvelda hámörkun hjá leitarvélunum. Markvís er í samstarfi við SEO profiler sem er eitt fremsta greiningafyrirtækið á netinu. Þegar leitarvélagreiningar á heimasíðum eru framkvæmdar eru aðeins notuð greiningartæki og tól frá viðurkenndum aðilum eins og google, W3 School og fleiri vel metnum vefgreiningafyrirtækjum. Upplýsingum úr leitarvélagreiningunni er safnað af netinu og frá analytics reikningum leitarvélanna, þær eru unnar og birtast svo í vandaðri skýrslu. Skýrsluna sem er á ensku, verður hægt að nálgast á netinu með öruggum aðgangi en einnig sem PDF skjal sem hægt er að prenta.

Við bjóðum fría áskrift í einn mánuð. Til þess að hámarka árangur vefsíðunnar þinnar þarftu gagnlegar upplýsingar sem sparar þér tíma og fyrirhöfn við leitarvélabestun. Pantaðu prufuáskrift núna.

Samkvæmt rannsóknum sem veftímaritið Search Engine Journal gerði byrjar 93% af upplifun þeirra sem nota netið hjá leitarvélunum.

Fáðu þér fría prufuáskrift núna

Taktu fyrsta skrefið í átt að hámörkun hjá google og öðrum leitarvélum.


Skoraðu hátt hjá leitarvélunum

Markvís býður leitarvélagreiningu sem hjálpar þér að ná betri árangri hjá Google og öðrum leitarvélum

 • Magnaðar upplýsingar sem nýtast við leitarvélabestun og hjálpa þér að koma síðunni þinni ofar í niðurstöðum.
 • Fullkomið kerfi til þess að greina tengla sem beinast að þinni vefsíðu. Flokkar tengla eftir mikilvægi og sýnir þér "slæma" tengla sem geta haft neikvæð áhrif.
 • Lykilorðagreining sem hjálpar þér að finna út hverju markhópurinn leitar eftir.
 • Tenging við samfélagsmiðla gefur þér glögga mynd af því hvernig þú stendur þig í samanburði við keppinautanna.
leitarvelabestun01

leitarvelabestun01

Fylgstu með vikulegum árangri

Við gefum þér aðgang að netskýrslu þar sem þú fylgist með þínum árangri og árangri keppinautana

 • Skoðaðu hvernig vefsíðan þín er að gera sig hjá Google, Yahoo og Bing í 68 löndum.
 • Berðu árangur þinn saman við keppinauta í faginu. Nýttu upplýsingarnar til þess að ná betri árangri.
 • Finndu út í hvaða sæti þín síða lendir hjá leitarvélunum fyrir lykilorðin þín, samanborið við keppinautana.
 • Rannsakaðu hvaða vefsíður hafa baktengla sem vísa á heimasíður keppinautanna.
 • Skoðaðu hvaða undirsíður á vefsíðunni þinni eru vinsælastar.

Nákvæm skýrsla um villur í kóða

Vefsíðan skönnuð samkvæmt stöðlum Internetsins. Villur í kóðum vefsíðna geta haft neikvæð áhrif á leitarvélaniðurstöður.

 • Gefur þér nákvæma greiningu á villum í kóða vefsíðunnar sem gætu dregið hana niður hjá leitarvélunum.
 • Sýnir alvarlegar athugasemdir sem gætu haft áhrif á niðurstöður.
 • Kemur með vinsamlegar ábendingar sem bætt gætu gæði vefsíðunnar.
 • Hjálpar þér að komast klakklaust í gegnum kóðaskoðun leitarvélanna.
leitarvelabestun01

leitarvelabestun01

Tengir þig við google analytics

Tenging við analytics app leitarvélanna færir þér gagnlegar upplýsingar um gesti vefsíðunnar.

 • Hversu margar heimsóknir fékk vefsíðan þín í síðustu viku, síðasta mánuð eða ár og hvaðan koma þær?
 • Þú sérð hvaða lykilorð í leit gefa þér flestar heimsóknirnar.
 • Hversu margir nota vefsíðuna þína með snjallsíma eða spjaldtölvu? Hvaða vafra nota þeir?
 • Hversu stóran þátt eiga samfélagsmiðlar eins og facebook, twitter eða google+ í heimsóknum?

Fáðu fría áskrift á vefsíðugreiningu

Markvís býður fyrsta mánuðinn án endurgjalds.
Eftirfarandi þjónusta er innifalin:

 • Eitt lén skannað. Þú færð greiningu á einu léni með öllum undirsíðum í heilan mánuð án endurgjalds. Aðgangur að netskýrslu er varinn með leyniorði sem þú færð sent.
 • Tvö lykilorð skönnuð. Við skönnum vefsíðuna þína með tveimur lykilorðum (leitarorðum). Þú velur þau lykilorð sem þú telur líklegast að væntanlegir viðskiptavinir noti.
 • Tveir keppinautar skannaðir. Þú velur lén tveggja helstu keppinautana og við gerum samanburð. Best er að slá inn lykilorðunum í leitarvélina og kanna hvaða keppinautar koma upp í fyrstu sætin.
 • Aðgangur að netskýrslu. Við sendum þér aðgangsupplýsingar að netsskýrslu þar sem þú getur skoðað niðurstöður vefgreiningarinnar.
 • Skráðu þína síðu núna. Það kostar ekki neitt.
 • Að lokinni prufuáskrift býðst þér að halda áfram með því að velja áskriftarpakka sem inniheldur mun fleiri greiningarmöguleika.

Brons áskrift

kr6.000/mán

 • 1. mánuðurinn frítt
 • 2 lykilorð skönnuð
 • 2 keppinautar skannaður
 • Skönnun samfélagsmiðla
 • Vefkóði skannaður
 • Google analytics tenging
 • Skýrsla um baktengla
 • Aðgangur að PDF skýrslum
 • Aðgangur að netskýrslu

Gulláskrift

kr18.000/mán

 • Fyrsti mánuðurinnkr9.000
 • 10 lykilorð skönnuð
 • 5 keppinautar skannaðir
 • Skönnun samfélagsmiðla
 • Vefkóði skannaður
 • Google analytics tenging
 • Skýrsla um baktengla
 • *Aðgangur að PDF skýrslum
 • Aðgangur að netskýrslu
 • **Aðstoð við túlkun niðurstaða

Silfuráskrift

kr12.000/mán

 • Fyrsti mánuðurinnkr6.000
 • 6 lykilorð skönnuð
 • 4 keppinautar skannaðir
 • Skönnun samfélagsmiðla
 • Vefkóði skannaður
 • Google analytics tenging
 • Skýrsla um baktengla
 • Aðgangur að PDF skýrslum
 • Aðgangur að netskýrslu

*PDF skýrslur innihalda prentvæna útgáfu af flestum skýrslunum sem finna má í netskýrslunni. PDF skýrslur eru sendar með tölvupósti í byrjun hvers mánaðar.

**Aðstoð við túlkun niðurstaða. PDF skjöl sem send eru með tölvupósti eru með stuttum skýringum. Ef þörf er á frekari túlkun niðurstaða eða aðstoð við skýrslurnar þá bjóðum við aðstoð í gegnum síma. Þó að hámarki eina klukkustund í mánuði. Senda má fyrirspurnir með tölvupósti.