Allar vefsíður sem við gerum eru með grunnstillingar fyrir leitarvélabestun. Innifalið í því er innri stillingar fyrir leitarvélabestun eins og meta gögn, alt texti á myndum, texti aðlagaður að lykilorðum, auk skráningar á leitarvélum með
webmaster síðum þeirra. Ef óskað er bjóðum við upp á flóknari aðgerðir til þess að leitarvélabesta vefsíðuna.